Söfnun brotamálma í Húnaþingi vestra

Söfnun brotamálma í Húnaþingi vestra

Landhreinsun ehf. hefur á síðustu mánuðum verið á ferð um sveitarfélagið og safnað saman brotamálmum frá þeim aðilum sem óskuðu eftir þjónustunni. Nú verður gert hlé á söfnuninni þar til næsta vor.

 

Safnað hefur verið saman um 250 tonnum af brotajárni í sveitarfélaginu sem flutt hafa verið í burtu til endurvinnslu.

Var efnið á síðunni hjálplegt?