Skýrsla um framtíðarskipan skólamála í Húnaþingi vestra.

Sveitarstjórn Húnaþings vestra barst í dag skýrsla Haraldar Líndal Haraldssonar um framtíðarskipan skólamála í Húnaþingi vestra.

Íbúar sveitarfélagsins eru hvattir til að kynna sér efni skýrslunnar sem best fyrir íbúafund sem boðað hefur verið til þann 7. mars nk. kl. 20:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga.

Á fundinum mun Haraldur Líndal mun kynna efni skýrslunnar og gera grein fyrir helstu niðurstöðum hennar.

Skýrsluna má skoða í heild sinni í slóð hér að neðan.

Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.

Skýrsla um framtíðarskipan skólamála í Húnaþingi vestra.

Var efnið á síðunni hjálplegt?