Sameiginleg danssýning grunn- og leikskóla

Í ár verður sameiginleg danssýning Grunnskóla Húnaþings vestra og leikskólans Ásgarðs. Hún verður haldin föstudaginn 27. febrúar kl.13:00 í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. Jón Pétur danskennari mun leiða nemendur áfram í dansinum eins og undanfarin ár.

 

Allir velkomnir.

Var efnið á síðunni hjálplegt?