Opinn fundur um aukna umferð ferðamanna á Vatnsnesi

Opinn fundur um aukna umferð ferðamanna á Vatnsnesi

Haldinn í Hamarsbúð laugardaginn 23. mars. Kl. 13:00

Umferð ferðamanna um Vatnsnes hefur aukist mjög mikið á liðnum árum og allar spár benda til að sú þróun haldi áfram. Ýmislegt jákvætt fylgir þessari auknu umferð og margir hafa tekjur af því að selja ferðamönnum vörur og þjónustu.

AUGLÝSINGU UM ÍBÚAFUNDINN MÁ SJÁ HÉR

Var efnið á síðunni hjálplegt?