Nýr slökkviliðsstjóri Brunavarna Húnaþings vestra

Nýr slökkviliðsstjóri Brunavarna Húnaþings vestra

Jóhannes Kári Bragason hefur verið ráðinn slökkviliðstjóri Brunavarna Húnaþings vesta frá 1. mars nk. til eins árs vegna leyfis Péturs Arnarssonar slökkviliðsstjóra.
Jóhannes Kári er húsasmíðameistari og hefur löggildingu sem slökkviliðsmaður.   Jóhannes Kári hefur verið starfandi hjá Brunavörnum Húnaþings vestra frá árinu 2002 til þessa dags.
Við bjóðum Jóhannes Kára velkominn til starfa.

Var efnið á síðunni hjálplegt?