Norðurlands Jakinn

Keppni sterkustu manna landsins, Norðurlands Jakinn, fer fram 25. til 27. ágúst.

Fimmtudaginn 25. ágúst k. 12.00 verður keppt í Öxullyftu við Selasetrið á Hvammstanga

Sama dag kl. 17.00 verður keppt í Réttstöðulyftu við Blönduskóla

Föstudaginn 26. ágúst kl. 12.00 Verður keppt í Kútakasti yfir vegg við menningarhúsið Berg á Dalvík

Sama dag kl. 17.00 verður keppt í Uxagöngu á hafnarsvæðinu á Dalvík

Laugardaginn 27. ágúst kl. 12.00 verður reynt við Atlas stein á tjaldsvæðinu á Nöfunum á Sauðárkróki

Sama dag kl. 16.00 verður keppt í Keflisglímu á útisviði á Hólanesi á Skagaströnd

Var efnið á síðunni hjálplegt?