Námskeið á vegum Farskólans haustönn 2021

Námskeið á vegum Farskólans haustönn 2021

Einstaklega fjölbreytt og skemmtileg flóra stéttarfélaganámskeiða á döfinni í haust!

Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar bjóða félagsmönnum sínum á námskeið eins og þau hafa gert undanfarin ár. Námskeiðin eru eins og áður öllum opin og hvetjum við alla áhugasama til þess að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.

Sjá nánar á vef Farskólans

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?