MÓTTAKA FLÓTTAMANNA - fréttabréf

MÓTTAKA FLÓTTAMANNA - fréttabréf

Þann 14. maí nk. koma til Hvammstanga 23 flóttamenn frá Sýrlandi.

Hér er FRÉTTABRÉF með upplýsingum um það hvernig móttaka flóttafólksins er undirbúin hér í Húnaþingi vestra. 

Var efnið á síðunni hjálplegt?