Markaðsstofa Norðurlands á Hvammstanga

Markaðsstofa Norðurlands á Hvammstanga

Fimmtudaginn 12.október frá klukkan 14-16 ætla þau Rögnvaldur Már verkefnastjóri útgáfu og almannatengsla og Katrín verkefnastjóri ferðaskrifstofa og þróunar hjá Markaðsstofu Norðurlands að taka á móti fólki á skrifstofu SSNV að Höfðabraut 6 á Hvammstanga í spjall um ferðaþjónustu og öllu því sem henni tengist.

Kynna fólki störf Markaðsstofunnar ofl.  Ekki er nauðsynlegt að bóka tíma nóg að kíkja við. 

Var efnið á síðunni hjálplegt?