Lokun hitaveitu í dag 02.09.2015

Heitavatnslaust verður í dag 02.09.2015 og eitthvað fram eftir degi á Höfðabraut á milli Brekkugötu og Veigarstígs einnig á Brekkugötu á milli Hvammstangabrautar og Höfðabrautar vegna viðgerða.

Tæknideild.

Var efnið á síðunni hjálplegt?