Kosningaleiðbeiningar frá Innanríkisráðuneytinu v/ utankjörfundaatkvæðagreiðslu

Innanríkisráðuneytið hefur látið gera myndbönd með leiðbeiningum um framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar á íslensku og ensku.

Myndböndunum er ætlað að auðvelda kjósendum og þeim sem vinna við utankjörfundaratkvæðagreiðslu framkvæmdina.Þau er að finna á vefnum kosning.is; á forsíðu, i enska hlutanum og á neðangreindri slóð:

http://www.kosning.is/althingiskosningar/kjosendur/leidbeiningarmyndbond-um-atkvaedagreidslu-utan-kjorfundar/nr/8072

Var efnið á síðunni hjálplegt?