Kjörskrá vegna alþingiskosninga

Kjörskrá vegna alþingiskosninga

Kjörskrá vegna alþingiskosninga þann 25. september nk. liggur frammi á skrifstofu Húnaþings vestra á opnunartíma skrifstofunnar frá þriðjudeginum 7. september til kjördags.

Íbúum er einnig bent á upplýsingavef innanríkisráðuneytis, www.kosning.is, en þar má nálgast ýmsar upplýsingar um kosningarnar. Þar má m.a. finna hvar kjósendur eru á kjörskrá. 

Hvammstangi 7. september 2021.

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?