Kjörfundur vegna Alþingiskosninga 29.10.2016

Auglýsing um kjörfund

vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 29. október 2016

Kjörstaður í Húnaþingi vestra verður í Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga, 1. hæð.

Athugið nýjan stað kjörfundar.

Kjörfundur hefst kl. 9:00 og honum lýkur kl. 22:00.

Nánar auglýst í næstu viku.

Kjörstjórn Húnaþings vestra

Var efnið á síðunni hjálplegt?