Kjörfundur 27. apríl 2013

Kjörfundur vegna Alþingiskosninga verður haldinn laugardaginn 27. Apríl 2013

 

Kjörstaður í Húnaþingi vestra er í Félagsheimili Hvammstanga. Kjörfundur hefst kl. 9.00 og lýkur kl. 22.00.

Samkvæmt lögum ber kjósendum að framvísa persónuskilríkum sé þess óskað.

Kjörstjórn Húnaþings vestra.

Elísabet Halldórsdóttir formaður
Karl Sigurgeirsson
Helena Halldórsdóttir

Var efnið á síðunni hjálplegt?