Kertaafgangar eftir jólin

Kertaafgöngum er hægt að skila til Iðju, Brekkugötu 14 (neðri hæð), hægt er að skilja poka eftir fyrir utan dyrnar ef enginn er á staðnum. Þar verða þau brædd upp og notuð til að gera ný kerti. Vaxið er gott hráefni til endurvinnslu sem við ættum ekki að láta fara til spillis. Síminn í Iðju er: 451-2926.

Var efnið á síðunni hjálplegt?