JÓLATÓNLEIKAR ÞORLÁKSMESSU KL. 16:00

Á Þorláksmessu kl. 16.00 verða haldnir Jólatónleikar í Félagsheimili Hvammstanga, þar sem tónlistarfólk úr Húnaþingi vestra spilar og syngur inn jólin.

Guðný Hrund Karlsdóttir sveitarstjóri flytur inngangsorð og kynnir atriðin.

Aðgangseyrir kr 2000 fyrir fullorðna

1000 fyrir grunnskólabörn

frítt fyrir yngri

Enginn posi á staðnum.

Var efnið á síðunni hjálplegt?