Hrútafjörður rafmagnsleysi

Hrutafjordur.jpg

Rafmagnslaust verður í Hrútafirði frá Brandagili og norður að Reykjum í kvöld þriðjudag 27.12. 2016  frá kl 21:00 til kl 22:00 vegna vinnu við bilaða spennistöð.

 

Hvítabjarnarhóll endurvarpsstöð verður rafmagnslaus.

 

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690

Var efnið á síðunni hjálplegt?