Helstu atriði dagsins

Helstu atriði dagsins

Helstu atriði dagsins 

 • 25 sýni voru tekin í gær og 9 voru jákvæð. Flest tengjast smitum sem komin voru áður en nokkur er verið að rekja. 19 sýni fóru í morgun til greiningar, niðurstöður væntanlegar á morgun
 • Samtals eru nú 14 smit staðfest í Húnaþingi vestra.
 • Áfallateymi hefur verið  virkjað og geðteymi hjá heilsugæslu
 • Sjónaukinn verður ekki borinn út, en verður settur á netið
 • Vettvangsstjórn fundar daglega, stundum oftar og daglega með aðgerðastjórn á Sauðárkróki
 • Símsvörun í Ráðhúsi tryggð og þaðan er erindum beint á rétta aðila
 • Hirða er lokuð á þriðjudag og fimmtudag.
 • Bókasafn lokað – verið að skoða hvort hægt verði að koma bókum til fólks sem það vilja og hvort það má.
 • Leikskóli starfar fyrir forgangsaðila.
 • Forstöðumenn allra stofnana funda daglega og þeir með sínum starfsmönnum.
 • Pósthúsið sinnir neyðarþjónustu

Var efnið á síðunni hjálplegt?