Hátíðarkveðja

kirkjuhvammskirkja1.jpg

Óskum starfsfólki og íbúum Húnaþings vestra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða.

Sveitarstjórn hefur samþykkt að senda ekki út jólakort á árinu 2015. Þess í stað verður fjárhæðinni ráðstafað til Jólasjóðs RKÍ Hvammstangadeildar.


Sveitarstjórn og sveitarstjóri Húnaþings vestra.

Var efnið á síðunni hjálplegt?