Góður gangur í viðbyggingu við íþróttahús

Góður gangur í viðbyggingu við íþróttahús

Vel gengur í framkvæmdum við íþróttamiðstöð en verið verið er að stækka íþróttahúsið um 300 m2.  Búið er að steypa fyrstu hæðina og setja gólfið í aðra hæð og fyrri steypa á annarri hæðinni verður á mánudag.  Stefnt er að því að klára þakið í maí.  Í júní verður sett upp loftræsting og byrjað á innanhússvinnu. 

Var efnið á síðunni hjálplegt?