Gatnasópun

Svo vel megi takast til við gatnasópunina þá eru íbúar á Hvammstanga og Laugarbakka hvattir til að leggja bílum sínum þannig að þeir hamli ekki sópuninni.

Tæknideild

Var efnið á síðunni hjálplegt?