Gamlárshlaup 2017

Gamlárshlaup 2017

Það var fríður hópur fólks á öllum aldri sem nýtti síðasta dag ársins vel og skellti sér í árlegt gamlárshlaup. Vegalengd og hraði fór eftir hentisemi hvers og eins. Eftir hlaupið skelltu hlauparar sér í pottinn og nutu samverunnar í hitanum.

Metþátttaka var í hlaupinu í þetta sinn, alls voru 19 hlauparar sem tóku þátt og gengu, skokkuðu eða hlupu sína vegalengd.

 

Íþrótta-og tómstundafulltrúi

Var efnið á síðunni hjálplegt?