Frístundakort 2023

Frístundakort 2023

Húnaþing vestra mun um mánaðamótin okt/nóv senda út reikninga fyrir haustönn tónlistarskólans.

Við hvetjum foreldra til að nýta frístundastyrk sinna barna til niðurgreiðslu á tónlistarskólanum eða á gjöldum vegna íþróttaiðkunar.

Til að nýta styrkinn til lækkunar tónlistarskólagjalda má hringja á skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400 eða senda tölvupóst með nafni og kennitölu barns- og forráðamanns á netfangið thorunn.yr@hunathing.is eða skrifstofa@hunathing.is

Var efnið á síðunni hjálplegt?