Frá Tónlistarskólanum

Vorpróf hjá Tónlistarskóla V-Hún verða dagana 22.-26. Apríl.

Vortónleikar nemenda verða í vikunni 6.-10. Maí. Og hjá nemendum á Borðeyri 2. Maí á Borðeyri.

Nemendur Guðmundar munu halda sína tónleika dagana 13.-14. Maí.

Kennsla í Tónlistarskólanum er til 20. Maí nk.

Var efnið á síðunni hjálplegt?