Frá Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga

Frá Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga
Ágætu Viðskiptavinir
Allar deildir KVH verða opnar á morgun mánudag á áður auglýstum opnunartímum.
 
Fjöldatakmarkanir verða í byggingavörudeild og pakkhúsi samkvæmt fyrirmælum almannavarna. Einungis 5 viðskiptavinir mega vera inni í verslununum á sama tíma.
 
Reglurnar eru aðeins rýmri fyrir kjörbúðina, en gerðar hafa verið ráðstafanir til að auðveldara sé að halda a.m.k. 2 metra fjarlægð milli einstaklinga. Viljum við biðja viðskiptavini að virða þau tilmæli.
 
Vonum að þessar ráðstafanir komi ekki til með að hafa mikil áhrif á þjónustuna við ykkur.
 
Kaupfélag Vestur-Húnvetninga
Hvammstanga
Var efnið á síðunni hjálplegt?