Frá íþróttamiðstöðinni

Vetraropnunar hefst fyrsta september og er eftirfarandi:

Mánudaga til fimmtudaga: Kl. 7:00 – 21:30

Föstudaga: Kl. 7:00 – 19:00

Laugardaga og sunnudaga: Kl.  10:00 – 16:00

Nýja tímataflan fyrir íþróttahúsið hefur verðið birt. Það eru nokkrar breytingar frá því í fyrra.  Reynt var eftir fremsta megni að koma til móts við alla og vonandi eru allir þokkalega sáttir.

Tímataflan haustið 2016: Sjá hér

Var efnið á síðunni hjálplegt?