Frá íþróttamiðstöð: viðgerð á nuddpotti

Frá íþróttamiðstöð: viðgerð á nuddpotti

Vegna viðgerð á  nudd potti verður hann lokaður frá og með mánudeginum 8. janúar og þar til viðgerð líkur.  Gera má ráð fyrir að viðgerð taki tvo til þrjá daga.

Íþrótta- og tómstundafulltrúi Húnaþings vestra

Var efnið á síðunni hjálplegt?