Frá íþrótta- og tómstundafulltrúa

Þann 10. september mun smíðavöllurinn verða hreinsaður fyrir veturinn. Þeir sem smíðuðu kofa á leikjanámskeiðinu og vilja halda honum, eru vinsamlegast beðnir um að sækja kofann fyrir næstkomandi mánudag.

Var efnið á síðunni hjálplegt?