FRÁ HITAVEITU HÚNAÞINGS VESTRA

Vegna viðgerðar á stofnæð hitaveitu á Hvammstanga verður lokað fyrir heita vatnið fram eftir degi.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda

Hitaveita Húnaþings vestra

Var efnið á síðunni hjálplegt?