Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Í sumar og haust hafa staðið yfir miklar framkvæmdir hjá Hitaveitu Húnaþings vestra, í Miðfirði og Hrútafirði. Verklegum framkvæmdum hitaveitunnar er nú að mestu lokið og verður fyrsti áfangi tekinn formlega í notkun þriðjudaginn 15. desember nk. kl. 14:30.

Af því tilefni verður gestum og gangandi boðið að koma og fylgjast með í dæluhúsi Hitaveitu Húnaþings vestra á Laugarbakka

Rekstrarstjóri

Var efnið á síðunni hjálplegt?