Forkeppni stærðfræðikeppni 9. bekkja

Forkeppni stærðfræðikeppni 9. bekkja

4 nemendur í Grunnskóla Húnaþings vestra komust áfram í forkeppni stærðfræðikeppni 9. bekkja skólanna á Norðurlandi vestra. Alls komust 14 nemendur áfram.

Þau sem keppa fyrir okkar hönd í úrslitum eru Ásdís Björg Ragnarsdóttir, Freyja Lubina Friðriksdóttir, Fríða Rós Jóhannsdóttir og Sigurbjörg Emily Sigurðardóttir.

Til hamingju með þennan árangur.

Var efnið á síðunni hjálplegt?