Fjölbreytileiki einhverfunnar fyrirlestur

Fjölbreytileiki einhverfunnar

Fyrirlestur í boði leik-og grunnskóla Húnaþings vestra og foreldrafélaga skólanna verður haldinn þann 5. apríl næstkomandi

Sjá auglýsingu hér

Við viljum benda á að fyrirlesturinn er opinn öllum og vonumst til að sem flestir sjái sér fært að mæta á áhugaverðan og fræðandi fyrirlestur.

Var efnið á síðunni hjálplegt?