Fasteignagjöld

Fasteignagjöld

Nú eiga kröfur vegna fasteignagjalda að hafa myndast inná heimabanka einstaklinga og fyrirtækja.  Er það 2. gjalddagi af 6

Gjalddagi er 1. júlí nk. og eindagi 31. júlí.   Með þessu er íbúum gefinn kostur á að geta greitt 2. gjalddaga fasteignagjalda frá og með deginum í dag.  Næstu 4 gjalddagar verða síðan stofnaðir mánaðarlega, með gjalddaga frá 01.08.2020 – 01.11.2020

Var efnið á síðunni hjálplegt?