Yfirlit yfir íþrótta- og tómstundastarf.

Yfirlit yfir íþrótta- og tómstundastarf.
Fjölskyldusvið hefur útbúið yfirlit yfir íþrótta- og tómstundastarf fyrir alla aldurshópa í Húnaþingi vestra á vorönn 2025.
 
Með þessari tilraun er reynt að miðla upplýsingum til íbúa um það starf sem er í boð í Húnaþingi vestra.
 
Allar ábendingar um rangfærslur, misritun eða upplýsingar sem vantar skal senda á netfangið siggi@hunathing.is.
 
Um þrjár töflur er að ræða:
  • Ungmenni
  • Fullorðnir
  • Eldri borgarar

Yfirlitið má nálgast hér eða undir flipanum "Þjónusta" efst á heimasíðunni.

Var efnið á síðunni hjálplegt?