Dagur leikskólans

kór.JPG
Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur um land allt föstudaginn 5. febrúar. Af því tilefni ætlar skólakór leikskólans Ásgarðs að halda tónleika  kl 15:00 – 15:30, þann dag. Tónleikarnir verða í sal skólans, norður endi hússins. Verið hjartanlega velkomin. Við bjóðum góðan dag alla daga.Var efnið á síðunni hjálplegt?