Dagskrá starfs fyrir eldri borgara í Húnaþingi vestra

Dagskrá starfs fyrir eldri borgara í Húnaþingi vestra

Félag eldri borgara hefur tekið saman í eina dagskrá það félagsstarf sem í boði er fyrir íbúa 60 ára og eldri. Starfið fer fram í VSP húsinu, Nestúni og íþróttamiðstöð.

Eins og sjá má er dagskráin fjölbreytt og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Félagi eldri borgara er þakkað fyrir öflugt starf síðustu misseri og frumkvæðið við að taka dagskrána saman.

Dagskráin er hér á pdf formi til útprentunar fyrir þau sem það kjósa.

Var efnið á síðunni hjálplegt?