Dagbók sveitarstjóra

Frá íbúafundi á Hvammstanga vegna hugsanlegrar sameiningar Húnaþings vestra og Dalabyggðar.
Frá íbúafundi á Hvammstanga vegna hugsanlegrar sameiningar Húnaþings vestra og Dalabyggðar.

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á vefinn. Byggðarráðsfundur, fundir vegna óformlegra viðræðna um hugsanlega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar, ársþing SSNV, fundur með þingnefnd og sveitarstjórnarfundur er meðal þess sem ber á góma. 

Dagbókarfærslan er aðgengileg hér

Var efnið á síðunni hjálplegt?