Breyting á Aðalskipulagi

Kynnt er breyting á Aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026. 
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi austan Norðurbrautar. Breytingin felur í sér að 1,2 ha. opnu svæði er breytt í verslunar- og þjónustusvæði vestan við lóð sláturhússins.  Lýsing vegna aðalskipulagsbreytingarinnar var auglýst til umsagnar frá 13. apríl 2016 - 27. apríl 2016. Tekið hefur verið tillit til ábendinga sem fram komu. Skipulags- og umhverfisráð samþykkti að kynna  fyrirliggjandi tillögu í Ráðhúsinu frá 06.05.2016 til 11.05.2016, hana má einnig sjá HÉR.

Var efnið á síðunni hjálplegt?