Bilun í hitaveitu á Hvammstanga

Vegna bilunar í hitaveitu verða truflanir hjá hitaveitunni í dag milli 12.30-13:00 í Grundartúni, Bakkatúni og í dreifikerfi norðan Hvammstanga. 

Veitustjóri

Var efnið á síðunni hjálplegt?