Bíllykill og húslykill fannst við flokkun á endurvinnsluefni hjá Sorphreinsun VH ehf.

Bíllykill og húslykill fannst við flokkun á endurvinnsluefni hjá Sorphreinsun VH ehf.

Þessi bíllykill og húslykill fannst við flokkun á endurvinnsluefni hjá Sorphreinsun VH ehf.

Við viljum endilega koma honum í réttar hendur þannig að ef einhver saknar hans þá má hann hafa samband við Vilhelm Harðarsson í síma : 893 3858.

 

Sorphreinsun VH ehf. sér um hirðingu sorps og endurvinnsluefnis í Húnavatnssýslum og er allt sem berst til endurvinnslu flokkað á Skagaströnd.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?