Auglýsing um kjörfund

Auglýsing um kjörfund vegna ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu þann 20. október 2012.

Kjörstaður í Húnaþingi vestra er í Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga, gengið inn frá Kirkjuvegi. Kjörfundur hefst kl. 09.00 og lýkur honum kl. 18:00.

Kjörstjórn Húnaþings vestra

Var efnið á síðunni hjálplegt?