Auglýsing frá leikskóla

Við bjóðum góðan dag alla daga

í leikskólum í Húnaþingi vestra

 

Þetta eru einkunnarorð Dags Leikskólans sem haldin er hátíðlegur fimmtudaginn 6. febrúar í Ásgarði, Garðavegi 7 og leikskólanum á Borðeyri. Skólarnir verða opnir almenningi frá kl. 9 – 11 og 13 – 14 og tökum við fagnandi á móti gestum.

 

Allir velkomnir – við hlökkum til að sjá þig

Nemendur og starfsfólk skólanna

Var efnið á síðunni hjálplegt?