Athugið

Af gefnu tilefni er vakin athygli á því að með öllu er óheimilt að fara að þekktum tófugrenjum í sveitarfélaginu eða spilla þeim með einhverjum hætti. Á tímabilinu frá 1. maí til og með 31. júlí ár hvert er einungis ráðnum veiðimönnum í umboði sveitarfélagsins heimilar veiðar á ref og tekur sú heimild einungis til þess svæðis sem þeir eru ráðnir til.

 

Hvammstangi 10. júní 2013
Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?