Áramótabrenna

flugeldar-604x400.png

Kl. 21:00 á Gamlárskvöld verður kveikt í áramótabrennunni við Höfða, Hvammstanga og þar á eftir verður flugeldasýning í boði fyrirtækja í Húnaþingi vestra. 

Björgunarsveitin Húnar sér að venju um sölu flugelda og áramótabrennuna á Hvammstanga á Gamlárskvöld. Flugeldamarkaður sveitarinnar er opinn 28-31. desember í Húsnæði Björgunarsveitarinnar Húnabúð við Höfðabrautina. 

Var efnið á síðunni hjálplegt?