** Áramót **

** Áramót **

Húnaþing vestra óskar íbúum sveitarfélagsins sem og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs, með þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða.

Björgunarsveitin Húnar hefur umsjón með áramótabrennu og flugeldasýningu á gamlaárskvöld á Hvammstanga.

Kveikt verður í brennunni við Höfða kl 21:00 og þar á eftir verður flugeldasýning í boði fyrirtækja í Húnaþingi vestra.

Hvetjum alla til að mæta á brennuna og njóta góðrar samveru.

Var efnið á síðunni hjálplegt?