Af gefnu tilefni

Borið hefur á því að hundaeigendur hirði ekki upp eftir hunda sína þegar þeir gera stykki sín á útivistarsvæðinu í Kirkjuhvammi og gönguleiðum sem þar eru. Hundaskítur getur borið smit á milli hunda og er afar óþrifalegur og hvimleiður fyrir íbúa og gesti sveitarfélagsins. Því hvetjum við hundaeigendur til að hirða upp eftir hunda sína á útvistarsvæðinu Kirkjuhvammi og hvar sem er á opnum svæðum sveitarfélagsins.

Framkvæmda- og umhverfissvið

Var efnið á síðunni hjálplegt?