Ærslabelgurinn farinn í vetrarfrí

Ærslabelgurinn farinn í vetrarfrí

Í dag var slökkt á ærslabelgnum eftir skemmtilegt sumar. Hlökkum til að opna hann aftur með hækkandi sól, en það er búið að vera gaman að sjá hvað hann hefur verið í mikilli notkun.

 

Umhverfissvið

Var efnið á síðunni hjálplegt?