Skýrsla búfjáreftirlitsmanns árið 2025

Málsnúmer 2512001

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 222. fundur - 03.12.2025

Formaður setti fund og óskaði eftir að bæta á dagskrá sem 6. dagskrárlið umsögn um fyrirhugaðar breytingar á lögum um erfðafjárskatt. Samþykkt samhljóða.

Júlíus Guðni Antonsson kom til fundar kl. 13:04.
Júlíus Guðni Antonsson búfjáreftirlitsmaður gerði grein fyrir störfum sínum á árinu.
Tilkynningar vegna búfjár voru með allra minnsta móti í ár. Skráð voru 15 atvik vegna búfjáreftirlits á árinu, sjö vegna hrossa og átta vegna sauðfjár.

Landbúnaðarráð þakkar Júlíusi Guðna fyrir greinagóða yfirferð.
Var efnið á síðunni hjálplegt?