Skógræktarfélag Íslands, ályktun varðandi aðalskipulag sveitafélaga.

Málsnúmer 2510006

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð - 380. fundur - 08.10.2025

Skipulag- og umhverfisráð tekur erindið til skoðunar. Í sveitarfélaginu er nú hafin vinna við endurskoðun aðalskipulags Húnaþings vestra, þar sem m.a. verður tekin til umfjöllunar stefna um landnotkun á sviði landbúnaðar, skógræktar og landgræðslu.
Við vinnu að heildarendurskoðun skipulagsins verður litið til þeirra sjónarmiða sem fram koma í bréfi Skógræktarfélags Íslands.
Var efnið á síðunni hjálplegt?