Skrúðvangur, stækkun lóðar

Málsnúmer 2510005

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð - 380. fundur - 08.10.2025

Bjarni Hrafnsson hefur óskað eftir stækkun á lóð fyrir Skrúðvang, Laugarbakka.
Skipulags- og umhverfisráð Húnaþings vestra leggur til við sveitarstjórn að samþykkja stækkun lóðarinnar.
Ráðið telur að fyrirhuguð stækkun falli vel að heildarskipulagi svæðisins og þeirri uppbyggingu atvinnu- og þjónustustarfsemi sem þar er fyrirhuguð.
Stækkunin styður við markmið sveitarfélagsins um eflingu byggðar og atvinnulífs og er í samræmi við stefnu þess um sjálfbæra þróun og skipulag svæða.
Fyrirhuguð stækkun hefur ekki teljandi áhrif á aðliggjandi lóðir, umhverfi eða samgöngur og samræmist gildandi skipulagsforsendum fyrir svæðið.
Var efnið á síðunni hjálplegt?